Segir flugmenn hafa lagt mest af mörkum – Túristi

Segir flugmenn hafa lagt mest af mörkum

Nú um mánaðamótin misstu sextíu og átta flugmenn Icelandair vinnuna eða um helmingur þeirra sem ennþá var við störf hjá félaginu eftir niðurskurð síðustu mánaða. Engum flugfreyjum eða flugþjónum var sagt upp að þessu sinni en starfshlutfall þeirrar stéttar var fært niður í 75 prósent í lok ágúst til að koma í veg fyrir hópuppsagnir. … Halda áfram að lesa: Segir flugmenn hafa lagt mest af mörkum