Stærsta ferðaskrifstofan seld úr safni Arion banka

Nú stendur yfir fjárhagsleg endurskipulagning á danska fyrirtækinu Travelco Nordic sem Arion banki tók yfir í fyrra. Heimsferðir fara einnig út úr þessu danska móðurfélagi.

Skjámynd af vef Travelco Nordic.

Primera Travel Group, ferðaskrifstofuveldi Andra Más Ingólfssonar, var fært úr íslensku móðurfélagi yfir í danskt stuttu eftir gjaldþrot Primera Air haustið 2018. Arion banki tók svo danska móðurfélagið yfir rúmu hálfu ári síðar og þá var ætlunin að selja þær sjö ferðaskrifstofur sem heyrðu undir fyrirtækið. Aðeins ein þeirra seldist áður en heimsfaraldurinn lamaði öll ferðalög á milli landa og sömuleiðis áhuga fjárfesta á ferðaskrifstofum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.