Tekjurnar lækkuðu ennþá meira hjá Finnair en Icelandair
Finnska flugfélagið birti uppgjör sitt í morgun. Þar nýttust engar bætur, tekjuskattur eða leiðréttingar á eldsneytisvörnum til að koma afkomunni réttum megin við núllið.
MYND: FINNAIR
Á meðan Icelandair hefur sérhæft sig í tíðum ferðum til fjölda áfangastaða í Norður-Ameríku þá hefur fókusinn hjá Finnair verið á Asíu. Þotur félagsins fljúga þannig reglulega til fjölda borga í Kína, Japan og S-Kóreu. Heimsfaraldurinn sem nú gengur yfir takmarkar hins vegar mjög umsvif í ferðum milli heimsálfa og tekjur Finnair á þriðja fjórðungi ársins drógust saman um 89 prósent.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Sturla Ómarsson, stjórnarformaður Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna og flugstjóri hjá Icelandair, sækist eftir sæti í stjórn flugfélagsins. Þar með verða alla vega átta í framboði á aðalfundi Icelandair sem fram fer næsta föstudag.
Fréttir
Ferðum Icelandair fækkaði að jafnaði um 47 á dag
Það var í mars í fyrra sem Covid-19 setti allt úr skorðum hér á landi og þá fækkaði flugferðunum til og frá landinu verulega. Og segja má nú, nærri einu ári síðar, hafi staðan ekkert skánað. Í nýliðnum mánuði fækkaði áætlunarferðunum frá Keflavíkurflugvelli til að mynda um 95 prósent samkvæmt talningu Túrista. Skráðu þig inn … Lesa meira
Fréttir
Tekjur hótelsins lækkuðu um nákvæmlega hálfan milljarð króna
Í gamla Eimskipahúsinu við Tryggvagötu er Radisson 1919 hótelið til húsa en bæði fasteignin og hótelið sjálft er í eigu Eikar. Og áhrif Covid-19 á hótelreksturinn leyna sér ekki í uppgjöri fasteignafélagsins fyrir síðasta ár. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð … Lesa meira
Fréttir
Leita eftir fólki utan höfuðborgarinnar til að efla vef Visit Iceland
Ferðamálastofa, Íslandsstofa og atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið hafa með samkomulagi sín á milli ákveðið að vefurinn VisitIceland.com verði helsta upplýsingaveita fyrir ferðamenn á leið til landsins, á meðan á dvöl þeirra á landinu stendur og eftir að heim er komið. Er þá meðal annars horft til upplýsinga um framboð þjónustu, menningu, sögu, náttúru, fjölbreytileika landsins, aðgengi … Lesa meira
Fréttir
Nýrri og minni þotur og færri sæti á fremsta farrými
Forstjóri Lufthansa telur ljóst að eftirspurn eftir sætum á viðskiptafarrými í flugi félagsins til Norður-Ameríku dragist saman. Öðru máli gegnir um flugið til Asíu.
Fréttir
MAX þoturnar fljúga fyrst með starfsmenn og stjórnendur
Á næsta mánudag verða hinar umtöluðu Boeing MAX þotur nýttar í áætlunarflug á vegum Icelandair á nýjan leik. Þá verða liðin nærri tvö ár frá því að flugvélarnar flugu síðast með farþega félagsins. Upphaflega var ætlunin að stjórnendur Icelandair færu með í fyrsta flugið en vegna sóttvarnarreglna á landamærum, bæði hér á Íslandi og í … Lesa meira
Fréttir
Farþegar Icelandair með MAX strax í næstu viku
Stjórnendur Icelandair hafa tekið ákvörðun um að tvær Boeing 737 MAX þotur félagsins verði teknar í notkun á ný. Í tilkynningu segir að gert sé ráð fyrir að TF-ICN, sem ber nafnið Mývatn, verði nýtt í áætlunarflug til Kaupmannahafnar næsta mánudag, þann 8. mars. Fyrst um sinn verða aðeins tvær af sex MAX þotum félagsins … Lesa meira
Fréttir
Tvö af flugfélögunum á Keflavíkurflugvelli í greiðslustöðvun
Ennþá liggur ekki fyrir hvort Norwegian flugfélagið kemst standandi út úr heimsfaraldrinum en félagið hefur verið í greiðslustöðvun frá því fyrir áramót. Norwegian hefur lengi verið umsvifamikið á Keflavíkurflugvelli og var á tímabili það flugfélag sem flutti flesta milli Íslands og Spánar. Nú er framtíð annars flugfélags á Keflavíkurflugvelli í lausu lofti. Stjórnendur flugfélagsins Czech … Lesa meira