Tekjurnar lækkuðu ennþá meira hjá Finnair en Icelandair

Finnska flugfélagið birti uppgjör sitt í morgun. Þar nýttust engar bætur, tekjuskattur eða leiðréttingar á eldsneytisvörnum til að koma afkomunni réttum megin við núllið.

finnair a
MYND: FINNAIR

Á meðan Icelandair hefur sérhæft sig í tíðum ferðum til fjölda áfangastaða í Norður-Ameríku þá hefur fókusinn hjá Finnair verið á Asíu. Þotur félagsins fljúga þannig reglulega til fjölda borga í Kína, Japan og S-Kóreu. Heimsfaraldurinn sem nú gengur yfir takmarkar hins vegar mjög umsvif í ferðum milli heimsálfa og tekjur Finnair á þriðja fjórðungi ársins drógust saman um 89 prósent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.