Töpuðu um sex milljörðum króna á Icelandair

Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management fór illa út úr fjárfestingu sinni í Icelandair Group.

MAX þotur Icelandair voru á jörðu niðri allan þann tíma sem PAR Capital var einn af stærstu hluthöfum flugfélagsins. MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

Þegar boðað var til hlutahafafundar í Icelandair Group þann 30. nóvember árið 2018 var ætlunin að fá samþykki hluthafa fyrir kaupunum á WOW air. Einnig átti að greiða atkvæði um hlutafjárhækkun en tæpur helmingur hennar var eyrnamerktur Skúla Mogensen sem greiðsla fyrir flugfélagið hans.

Stuttu fyrir hluthafafundinn var fallið frá kaupunum á WOW air en hluthafafundurinn var engu að síður haldinn. Þar voru greidd atkvæði með hlutafjáraukningu upp á 625 milljón hluti.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.