Vægi Icelandair hefur ekki áður verið eins lágt

Ungverska lágfargjaldaflugfélagið Wizz Air stóð fyrir álíka mörgum áæltlunarferðum frá Keflavíkurflugvelli og Icelandair gerði í nýliðnum mánuði. Hlutdeild íslenska flugfélagsins lækkaði þar með um rúmlega helming í september.

Ferðum Icelandair fækkaði um 95 prósent í september. Samdrátturinn Íslandsflugi easyJet og Wizz Air var rétt um helmingur. MYND: ISAVIA

Að jafnaði voru farnar rétt rúmlega sjö áætlunarferðir á dag frá Keflavíkurflugvelli í september en meðaltalið nam sextíu og sex brottförum á sama tíma í fyrra. Niðursveiflan var því 89 prósent en til samanburðar var hún 77 prósent í ágúst og 79 prósent í júlí.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.