Vægi Icelandair hefur ekki áður verið eins lágt
Ungverska lágfargjaldaflugfélagið Wizz Air stóð fyrir álíka mörgum áæltlunarferðum frá Keflavíkurflugvelli og Icelandair gerði í nýliðnum mánuði. Hlutdeild íslenska flugfélagsins lækkaði þar með um rúmlega helming í september.
