Vel heppnuð opnunarhelgi hjá Hilton í Færeyjum

Hér á landi eru þrjú hótel kennd við Hilton hótelkeðjuna og nú er eitt í Færeyjum líka. Markaðsstjóri hótelsins er ánægður með þær viðtökur sem hótel fær.

Hilton Garden Inn í Þórshöfn í Færeyjum. MYNDIR: HILTON GARDEN INN

Ferðamenn í Færeyjum þurfa í skimun fyrir kórónaveirunni við komuna til landsins og aftur nokkrum dögum síðar. Þeir þurfa þó ekki að fara í sóttkví a milli prófana eins og hér á landi.

Það munu þó ekki vera margir ferðamenn í Færeyjum þessa dagana en fyrir helgi var engu að síður tekið í notkun fjögurra stjörnu hótel í Þórshöfn. Það ber heitið Hilton Garden Inn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.