Vilja samstarf um ferðalög milli Íslands og Kanaríeyja

Spænsk stjórnvöld vilja einfalda ferðalög til Kanaríeyja nú í heimsfaraldrinum.

Þúsundir Íslendinga dvelja í lengri eða skemmri tíma á Kanaríeyjum yfir vetrarmánuðina og jólaferðir þangað seljast vanalega upp með góðum fyrirvara. Til marks um það þá hafði sala á ferðum til Tenerife og Gran Canaria farið vel af stað áður en heimsfaraldurinn setti flest úr skorðum í mars.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.