Ætla að bjóða upp á Íslandsflug í breiðþotum frá tveimur bandarískum borgum

Það verða tíðar ferðir hingað til lands á vegum bandarískra flugfélaga næsta sumar eins og staðan er í dag.

Þrátt fyrir óvissuna sem nú ríkir vegna heimsfaraldursins þá hafa flest flugfélög birt áætlanir sínar fyrir næstu sumarvertíð. Það hafa til að mynda þrjú stærstu flugfélög Bandaríkjanna gert og öll setja þau stefnuna á áætlunarferðir til Íslands næsta sumar líkt og Túristi fór yfir í lok október.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.