Af hverju Tenerife en ekki Alicante?

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir eðlilegt að velta fyrir sér fyrirkomulagi félagsins á flugi til Spánar á næsta ári. Í Alicante og nágrenni búa þrefalt fleiri en á Tenerife sem er vísbending um að sú fyrrnefnda henti betur leiðakerfi Icelandair.

Um 2,7 milljónir manna búa í nágrenni við flugvöllinn í Alicante eða um þrefalt fleiri en á Tenerife. Mynd: Cale Weaver / Unsplash

Hingað til hefur flug Icelandair til Tenerife takmarkast við leiguflug fyrir ferðaskrifstofur, þar á meðal systurfyrirtækið Vita. Nú ætlar Icelandair hins vegar að spreyta sig á áætlunarflugi til spænsku eyjunnar. Norwegian og þar á undan WOW air hefur haft yfirburðastöðu í flugi til spænsku eyjunnar frá Keflavíkurflugvelli líkt og Túristi fjallaði um.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.