Air Iceland Connect hefði ekki átt að vera gjaldgengt sem undirverktaki í
útboði á innanlandsflugi til Vestfjarða nema leggja fram tryggingu. Þetta er
mat Harðar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Ernis, sem segir eiginfjárstöðu dótturfélags Icelandair Group hafa verið neikvæða um mörg hundruð milljónir króna síðustu ár.