Ekki á dagskrá að fljúga til Íslands á næsta ári

Þeim fækkar flugfélögunum innan Lufthansa samsteypunnar sem setja stefnuna á Keflavíkurflugvöll.

Þýska lágfargjaldaflugfélagið Eurowings hefur haldið úti áætlunarferðum til Íslands yfir sumarmánuðina um langt árabil. Þegar mest lét flugu þotur félagsins hingað frá fimm þýskum borgum en síðasta sumar var ætlunin að bjóða aðeins upp á ferðir hingað frá Hamborg.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.