Þeim fækkar flugfélögunum innan Lufthansa samsteypunnar sem setja stefnuna á Keflavíkurflugvöll.
Þýska lágfargjaldaflugfélagið Eurowings hefur haldið úti áætlunarferðum til Íslands yfir sumarmánuðina um langt árabil. Þegar mest lét flugu þotur félagsins hingað frá fimm þýskum borgum en síðasta sumar var ætlunin að bjóða aðeins upp á ferðir hingað frá Hamborg.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Ennþá nærri fjögur þúsund flugferðir í sölu í maí og júní
Það er óljóst hvort komandi sumarvertíð standi undir nafni. Framboð á flugi til landsins í sumarbyrjun er þó töluvert og eins og áætlanir flugfélaganna eru í verður vægi Icelandair álíka og sumarið eftir fall WOW air.
Fréttir
Heimila MAX þotum að fljúga um evrópska lofthelgi á ný
Flugöryggisstofnun Evrópu, EASA, aflétti í dag kyrrsetningu Boeing MAX þotanna sem staðið hefur yfir síðan í mars árið 2019. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum og Kanada hafa gert slíkt hið sama. Í tilkynningu frá EASA er haft eftir Patrick Ky, yfirmanni stofnunarinnar að hann teldi þoturnar vera orðnar öruggar eftir þær endurbætur sem gerðar hafa verið. Ky … Lesa meira
Fréttir
Endurkoma Norwegian dregst á langinn
Ætlunin er að grynnka á skuldum flugfélagsins um nærri áttatíu prósent. Þau áform byggjast þó á því að greiðslustöðvun félagsins verði framlengd.
Fréttir
19 erlend félög með Íslandsflug á dagskrá í sumar
Það má telja víst að áætlanir flugfélaga eigi eftir að halda áfram að breytast næstu mánuði. Óvissan er nefnilega ennþá mjög mikil um það hvenær fólk getur ferðast á milli landa og heimsálfa á ný. En eins og staðan er í dag munu erlend flugfélög standa fyrir nærri 18 ferðum á dag til Keflavíkurflugvallar í júní nk. Það er samdráttur um fimmtung frá sama mánuði 2019.
Fréttir
Fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík opnar í vor
Það verða 250 herbergi á hinu nýja Edition hóteli við Hörpu.
Fréttir
Frestar gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs
Til að koma til móts við ferðaþjónustunna, vegna ástandsins sem Covid-19 hefur valdið, þá hefur fyrstu gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs verið frestað samkvæmt ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamálaráðherra. Fyrsti gjalddaginn verður því 1. desember 2021 í stað 1. mars nk. Hlutverk Ferðaábyrgðasjóðs er að veita ferðaskrifstofum lán til að endurgreiða ferðamönnum greiðslur sem höfðu verið greiddar vegna … Lesa meira
Fréttir
Segja mjög litlar líkur á því að Vita þurfi fjárhagslegan stuðning
Ef Icelandair Group þarf að ganga á lánalínu ríkisins þá má lánsféð aðeins nýta í flugrekstur samsteypunnar. Stjórnendur Icelandair flokka Vita sem flugrekstur og segja ferðaskrifstofuna standa fjárhagslega vel.
Fréttir
Aðeins starfandi flugmenn Icelandair í þjálfun á MAX vélarnar
Ekki liggur fyrir hversu margar MAX þotur verða nýttar í sumaráætlun Icelandair.