Ekki kvartar langstærsti viðskiptavinur eins dýrasta flugvallar í Evrópu

Tekjur Keflavíkurflugvallar á hvern farþega eru mun meiri en almennt gerist á evrópskum flugvöllum. Engu að síður hefur Icelandair ekki mótmælt gjaldtökunni opinberlega.

Þotur Icelandair við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Flugvélar annarra flugfélaga hvergi sjáanlegar. MYND: ISAVIA

Af stærstu flugvöllum Norðurlanda er Kaupmannahafnarflugvöllur sá eini sem er ekki alfarið í opinberri eigu. Og þar á bæ hafa flugvallargjöldin verið það há að stjórnendum SAS hefur verið nóg boðið. Síðustu ár hafa þeir reglulega gagnrýnt gjaldtökuna opinberlega og í mótmælaskyni fluttu þeir meira af starfseminni til Óslóar og Stokkhólms. Flugvellirnir í þeim borgum eru í opinberri eigu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.