Fréttir
Ekki kvartar langstærsti viðskiptavinur eins dýrasta flugvallar í Evrópu
Tekjur Keflavíkurflugvallar á hvern farþega eru mun meiri en almennt gerist á evrópskum flugvöllum. Engu að síður hefur Icelandair ekki mótmælt gjaldtökunni opinberlega.
