Uppfært: Tveimur klukkustundum eftir birtingu þessarar greinar þá sendi Icelandair frá sér tilkynningu þar sem fram kom að jóladagskrá félagsins væri tilbúin. Og á heimasíðu Aventura eru núna hægt að bóka ferðir til Spánar næsta sumar. Í bókunarferlinu kemur þó ekki fram hvaða flugfélag mun fljúga með farþegana á áfangastað.
Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura, boðaði síðastliðinn mánudag „ótrúlega hagkvæm“ fargjöld til fjögurra áfangastaða á Spáni næsta sumar. Sala á farmiðunum átti að hefjast í síðustu viku samkvæmt frétt Mbl.is en ennþá eru engir farmiðar komnir í sölu á heimasíðu Aventura.
Andri Már vildi ekki upplýsa um heiti danska flugfélagsins sem flytja á farþega hans til Spánar þegar Túristi spurðist fyrir um málið.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.