Fækkunin í Færeyjum mun minni en hér á landi

Vanalega munar miklu á fjölda ferðamanna og flugfarþega á Íslandi og Færeyjum. Á því hefur orðið breyting í haust. Þeir sem fljúga til Færeyja hafa ekki val um neitt annað en að fara í skimun við komuna.

Frá Þórshöfn í Færeyjum. MYND: FERÐAMÁLARÁÐ FÆREYJA

Umferðin um Keflavíkurflugvöll er alla jafna margfalt meiri en um Vogaflugvöll við Þórshöfn í Færeyjum. Þannig flugu 769 þúsund farþegar til og frá Keflavíkurflugvelli fyrstu tvo mánuði ársins en aðeins 44 þúsund fóru um færeyska flugvöllinn.

Svo kom heimsfaraldurinn og þá varð samdrátturinn á báðum flugvöllum gríðarlegur. Batinn í Færeyjum í sumar og í haust hefur þó verið miklu betri en hér á landi eins og sjá má á línuritinu hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.