Vanalega munar miklu á fjölda ferðamanna og flugfarþega á Íslandi og Færeyjum. Á því hefur orðið breyting í haust. Þeir sem fljúga til Færeyja hafa ekki val um neitt annað en að fara í skimun við komuna.
Frá Þórshöfn í Færeyjum.
MYND: FERÐAMÁLARÁÐ FÆREYJA
Umferðin um Keflavíkurflugvöll er alla jafna margfalt meiri en um Vogaflugvöll við Þórshöfn í Færeyjum. Þannig flugu 769 þúsund farþegar til og frá Keflavíkurflugvelli fyrstu tvo mánuði ársins en aðeins 44 þúsund fóru um færeyska flugvöllinn.
Svo kom heimsfaraldurinn og þá varð samdrátturinn á báðum flugvöllum gríðarlegur. Batinn í Færeyjum í sumar og í haust hefur þó verið miklu betri en hér á landi eins og sjá má á línuritinu hér fyrir neðan.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Aðalfundur Icelandair fer fram á föstudaginn og vegna aðstæðna verður hann rafrænn. Frestur hluthafa til að skrá sig á fundinn rann út í gær og samkvæmt tilkynningu þá ætla fulltrúar 53 prósent hlutafjár að taka þátt. Í heildina eru hátt í fjórtán þúsund hluthafar í flugfélaginu. Stjórnarkjör á fundinum fer fram með meirihlutakosningu sem er … Lesa meira
Fréttir
Hluthafar Eldeyjar fá enn minni hlut
Eignahlutföllin í samruna Kynnisferða og Eldeyjar hafa tekið breytingum að undanförnu. Sameiningin er ennþá til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu en eitt af fyrirtækjum Eldeyjar hefur flutt heimilisfang sitt í húsnæði Kynnisferða.
Fréttir
Sparneyttari þotur teknar í gagnið á sama tíma og verð á olíu rýkur upp
Kaup á þotueldsneyti vegur þungt í rekstri Icelandair en olíuverð hefur hækkað hratt að undanförnu. Núna kostar tunna af olíu það sama og í mars 2019 þegar Boeing MAX þotur voru kyrrsettar um heim allan.
Fréttir
Fleiri vegabréf gefin út en mánuðina á undan
Í janúar voru 358 íslensk vegabréf gefin út en þau voru 1.510 á sama tíma í fyrra. Fækkunin nemur því 76 prósentum milli ára samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá. Þrátt fyrir þennan mikla samdrátt þá var útgáfan í janúar meiri en verið hefur síðan í september í fyrra. Eins og sjá má á grafinu hér fyrir … Lesa meira
Fréttir
Nýtt framboð til stjórnar Icelandair að frumkvæði hóps hluthafa
Marty St. George hefur langa reynslu af stjórnunarstörfum í fluggeiranum. Hann segist hafa margar hugmyndir um hvernig megi bæta rekstur Icelandair.
Fréttir
Flugstjóri býður sig fram í stjórn Icelandair
Sturla Ómarsson, stjórnarformaður Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna og flugstjóri hjá Icelandair, sækist eftir sæti í stjórn flugfélagsins. Þar með verða alla vega átta í framboði á aðalfundi Icelandair sem fram fer næsta föstudag.
Fréttir
Ferðum Icelandair fækkaði að jafnaði um 47 á dag
Það var í mars í fyrra sem Covid-19 setti allt úr skorðum hér á landi og þá fækkaði flugferðunum til og frá landinu verulega. Og segja má nú, nærri einu ári síðar, hafi staðan ekkert skánað. Í nýliðnum mánuði fækkaði áætlunarferðunum frá Keflavíkurflugvelli til að mynda um 95 prósent samkvæmt talningu Túrista. Skráðu þig inn … Lesa meira
Fréttir
Tekjur hótelsins lækkuðu um nákvæmlega hálfan milljarð króna
Í gamla Eimskipahúsinu við Tryggvagötu er Radisson 1919 hótelið til húsa en bæði fasteignin og hótelið sjálft er í eigu Eikar. Og áhrif Covid-19 á hótelreksturinn leyna sér ekki í uppgjöri fasteignafélagsins fyrir síðasta ár. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð … Lesa meira