Fáir flugu með Icelandair til Boston en mun fleiri komu þaðan til Íslands

Yfirvöld hafa greitt Icelandair um tvær milljónir fyrir hverja ferð félagsins til Boston og heim aftur.

Frá Boston. Mynd: Lance Anderson / Unsplash

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið gerði í upphafi heimsfaraldursins samning við Icelandair til að tryggja lágmarks flug til Evrópu og Bandaríkjanna. Ferðirnar vestur um haf takmörkuðust við flug til Boston og þangað hafa þotur Icelandair flogið eina til tvær ferðir í viku síðustu mánuði. Ekki aðeins með farþega heldur líka vörur.

Í farþegarýminu hafa þó fáir verið, alla vega á leiðinni út til Boston eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.