Fréttir
Fargjöldin lægri í heimsfaraldrinum
Tekjur á hvern floginn kílómetra drógust verulega saman hjá Wizz air á tímabilinu mars til september. Ef áætlun Icelandair stenst í ár munu einingatekjurnar þar á bæ vera um sjötíu prósent hærri í ár.
