Fargjöldin lægri í heimsfaraldrinum

Tekjur á hvern floginn kílómetra drógust verulega saman hjá Wizz air á tímabilinu mars til september. Ef áætlun Icelandair stenst í ár munu einingatekjurnar þar á bæ vera um sjötíu prósent hærri í ár.

Wizz Air hefur haldið úti áætlunarflugi til Íslands frá nokkrum evrópskum borgum og nýverið bættist við flug hingað frá Dortmund og Mílanó. Nú liggja þó flestar ferðir niðri. MYND: WIZZ AIR

Það voru 6,5 milljón farþega sem nýttu sér áætlunarferðir Wizz Air á tímabilinu mars til september í ár. Þeir voru 22,1 milljón á sama tíma í fyrra og samdrátturinn nemur því 70,1 prósenti. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins sem birt var nú í morgun. Félagið tapaði 243 milljónum evra á þessu sex mánaða tímabili en það samsvarar um 40 milljörðum króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.