Farþegum fækkaði mest á Akureyrarflugvelli

Umferðin um innanlandsflugvelli landsins minnkaði meira í október en mánuðina á undan.

Flugvöllurinn á Akureyri
Frá Akureyrarflugvelli. MYND: ISAVIA

Allt frá því í júní hefur farþegum í innanlandsflugi fækkað um rétt rúmlega helming frá því sem var í fyrra. Í október sl. var niðursveiflan hins vegar ennþá meiri sem skrifast væntanlega á aukna útbreiðslu Covid-19 smita í haust.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.