Reynsla starfsmanna eins stærsta útflutningsfyrirtækis landsins af notkun fjarfundabúnaðar er góð. Þar á bæ er því talið einsýnt að ferðakostnaður fyrirtækisins muni lækka í framtíðinni.
Um fjögur þúsund starfsmenn vinna hjá Össuri í samtals 25 löndum.
MYND: ÖSSUR
Það hefur ekki verið einfalt að ferðast milli landa síðustu misseri og það hafa einnig verið skorður á ferðalög innan landa vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Á sama tíma er mælst til að fólk sinni vinnunni heiman frá sér. Ráðstefnuhald, sölusýningar og allt þess háttar liggur líka niðri og það eru því vafalítið fáir flugfarþegar í vinnuerindum þessa dagana.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Biður fólk um að afbóka utanlandsferðir í vorfríinu
Landamæri Kanada hafa nær allan heimsfaraldurinn verið lokuð og aðeins heimamenn sjálfir og útlendingar með brýnt erindi sem komast inn í landið. Þrátt fyrir þessar miklu takmarkanir og þá staðreynd að flugsamgöngur til útlanda eru litlar þá hafa kanadísk flugfélög ekki fengið neina sérstaka aðstoð frá þarlendum stjórnvöldum. Og það er ekki útlit fyrir að … Lesa meira
Fréttir
Nú verða flugfarþegar í Hollandi einnig að vera með vottorð
Frá og með deginum í dag þurfa allir þeir sem ferðast til Hollands að framvísa nýjum og neikvæðum niðurstöðum úr Covid-19 prófi. Á líka við þá sem aðeins millilenda á Schiphol flugvelli samkvæmt heimasíðu flugvallarins. Þar með bætist Holland í hóp með löndum eins og Bretlandi og Danmörku þar sem farið er fram á þess … Lesa meira
Fréttir
Nú berast bókanir nánast daglega
Rannveig Grétarsdóttir hjá Eldingu segir það koma sér á óvart hvaðan einstaklingsbókanir komi þessa dagana. Á sama tíma sé verið að færa hópa frá komandi sumri og fram á það næsta.
Fréttir
Framkvæmdastjórar Icelandair í stjórnum orkufyrirtækja
Skeljungur seldi í gær öll hlutabréf sín í Icelandair samsteypunni og einnig kauprétti. Fyrirtækið eignaðist 0,44 prósent hlut í flugfélaginu eftir hlutafjárútboð þess síðastliðið haust. Icelandair bar skylda til að tilkynna um söluna því Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, er varaformaður stjórnar Skeljungs. Hún er því með stöðu innherja. Skeljungur er í … Lesa meira
Fréttir
Segir kæfandi að eiga í samkeppni við ferðaskrifstofu sem er í eigu stærsta flugfélagsins
Icelandair Group hefur sett ferðaskrifstofuna Iceland Travel á sölu. Áfram ætlar flugfélagið þó halda eftir ferðaskrifstofunni Vita.
Fréttir
Norska stjórnin útilokar ekki lánveitingu til Norwegian
Ef einkafjárfestar eru reiðubúnir til að leggja Norwegian til fé þá útilokar viðskiptaráðherra Noregs ekki veitingu ríkisláns. Þetta kemur fram í frétt Dagens Næringsliv nú í morgun en stjórnendur Norwegian vinna nú hörðum höndum að því að endurskipuleggja allan reksturinn. Stór hluti hans er í greiðsluskjóli. Uppstokkun reksturs Norwegian felur meðal annars í sér að … Lesa meira
Fréttir
„Án stuðnings Icelandair yrði rekstur Iceland Travel þungur í skauti”
Iceland Travel hefur lengi verið ein umsvifamesta ferðaskrifstofa landsins en nú gerir Icelandair Group nýja tilraun til að selja fyrirtækið. Í haust setti Alþingi það skilyrði fyrir lánveitingu sinni til Icelandair samsteypunnar að féð mætti aðeins nota í flugrekstur.
Fréttir
Samdráttur í vinnuferðum kemur minna niður á Íslandi og Icelandair
Viðskiptaferðalangar hafa staðið undir um helmingi farþegatekna flugfélaga sem fljúga milli Evrópu og Norður-Ameríku. Hlutfallið er mun lægra hjá Icelandair. Langstærsti hluti þeirra sem heimsækir Ísland er kominn til að fara í frí. Hversu margir borga svo fyrir Íslandsferðina með vildarpunktum er ekki vitað.