Ferðakostnaður Össurar lækkaði verulega

Reynsla starfsmanna eins stærsta útflutningsfyrirtækis landsins af notkun fjarfundabúnaðar er góð. Þar á bæ er því talið einsýnt að ferðakostnaður fyrirtækisins muni lækka í framtíðinni.

Um fjögur þúsund starfsmenn vinna hjá Össuri í samtals 25 löndum. MYND: ÖSSUR

Það hefur ekki verið einfalt að ferðast milli landa síðustu misseri og það hafa einnig verið skorður á ferðalög innan landa vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Á sama tíma er mælst til að fólk sinni vinnunni heiman frá sér. Ráðstefnuhald, sölusýningar og allt þess háttar liggur líka niðri og það eru því vafalítið fáir flugfarþegar í vinnuerindum þessa dagana.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.