Fréttir
Forsprakki hótelsins við Hörpu með sterk tengsl við Four Seasons hótelkeðjuna
Bandaríska fasteignafyrirtækið Carpenter&Company hefur leitt vinnuna við byggingu Edition hótelsins við Hörpu. Tvö Four Seasons hótel eru einnig á verkefnalista fyrirtækisins. Þar með er ekki öll sagan sögð af tengslum fyrirtækjanna tveggja.
