Tekjur hópbifreiðafyrirtækisins Allrahanda Gray Line lækkuðu um 98,9 prósent á tímabilinu 1. apríl til 15. júní sl. sem rekja má til útbreiðslu kórónaveirunnar. Heildartekjurnar fyrirtækisins voru á þessum tíma rétt um 11 milljónir króna en höfðu verið um 276 milljónir kr. á mánuði á sama tíma í fyrra.
Af þessum sökum átti Gray Line í erfiðleikum með að standa í skilum við lánadrottna og töldu stjórnendur þess að aðgerðir einstakra kröfuhafa væru yfirvofandi. Af þeim sökum var óskað eftir greiðsluskjóli í lok júní takt við lög sem Alþingi hafði þá nýlega samþykkt.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.