Hafa 73 daga til að taka fyrstu þotuna á leigu

Play setur ekki aðeins stefnuna á flug til Evrópu á næst ári. Félagið hefur einnig sótt um lendingarleyfi vestanhafs.

Tölvuteikning frá Play

Hið verðandi flugfélag Play hefur fengið lendingarleyfi á tveimur flugvöllum í London og einnig í Dublin. Þetta kom fram í frétt Mbl.is í dag. Írska borgin var ekki einn þeirra áfangastaða sem félagið setti upphaflega stefnuna á þegar hulunni var svipt af áformum félagsins fyrir ári síðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.