Halda því opnu að hefja flug til Íslands og jafnvel frá tveimur borgum
Sumaráætlun fluggeirans hefst formlega í lok mars og stendur yfir í sjö mánuði. Um þessar mundir eru flugfélög því að leggja lokahönd á skipulag komandi vertíðar. Jafnvel þó óvissan um hversu góð hún verður sé ennþá mikil.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Bilið milli danska og sænska ríkisins og annarra hluthafa í SAS breikkaði töluvert eftir hlutafjárútboð flugfélagsins haustið 2020. En útboðið var hluti af þeim aðgerðum sem ráðist var í til að koma þessu stærsta flugfélagi Norðurlanda í gegnum heimsfaraldurinn. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira
Fréttir
Minna á vegabréfin fyrir ferðalög sumarsins
Útgáfa á vegabréfum hefur aukist síðustu mánuði í takt við að fjölgun ferða Íslendinga út í heim nú þegar sóttvarnaraðgerðir hafa að mestu verið felldar út gildi. Alla vega í okkar heimshluta. Það eru þó vafalítið einhverjir sem hafa nú þegar bókað farmiða til útlanda en eru ennþá með útrunnið vegabréf heima í skúffu. Og … Lesa meira
Fréttir
Spánarflugið var í aðalhlutverki
Það voru nærri 37 þúsund farþegar sem nýttu sér ferðir Play í apríl og þeir hafa aldrei verið fleiri í einum mánuði. Óseldu sætin voru líka færri en áður því sætanýtingin fór upp í 72 prósent. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang … Lesa meira
Fréttir
Færri bílaleigubílar og verðið hærra
Sex af hverjum tíu ferðamönnum sem heimsóttu Ísland árið 2019 leigðu sér bíl til að ferðast um landið Það má segja að bílar séu þarfasti þjónn ferðamanna hér á landi en núna eru verðskrár bílaleiganna hærri en þær hafa verið síðustu ár. Þessi þróun einskorðast ekki við Ísland því framleiðsla á nýjum ökutækjum gengur hægt … Lesa meira
Fréttir
Icelandia opið fyrir fleiri félögum
Sameining Kynnisferða og fjárfestingasjóðsins Eldeyjar var samþykkt af Samkeppniseftirlitinu fyrir ári síðan og nú hefur fyrirtækið fengið nýtt heiti, Icelandia. Í tilkynningu segir að þetta sé regnhlífaheiti sem nái utan um starfsemi Reykjavik Excursions/Kynnisferða, Icelandic Mountain Guides, Iceland Rovers, Dive.is og Flybus. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu … Lesa meira
Fréttir
Dýrara að dvelja í Bretlandi
Verðlag í Bretlandi hækkaði um níu prósent í apríl sem er ennþá meiri uppsveifla en í mars þegar neysluverðsvísitalan fór upp um sjö prósent. Þessi hækkun milli mánaða er sú mesta í fjörutíu ár en hana má að mestu rekja til hækkandi orkuverðs samkvæmt frétt The Telegraph. Íslendingar á leið til Bretlands mega því gera … Lesa meira
Fréttir
Afskrifa 113 þotur
Í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu kyrrsettu rússnesk stjórnvöld hátt í fimm hundruð farþegaþotur sem þarlend flugfélög voru með á leigu. Eigendur þotanna hafa með litlum árangri reynt að fá þær tilbaka og nú hefur stærsta flugvélaleiga heims, AerCap, afskrifað 113 af þeim 135 þotum sem voru í útleigu í Rússlandi. Þessi staða setur sterkan svip … Lesa meira
Fréttir
Horfa líka til Möltu
Umsvifamesta erlendra flugfélagið á Keflavíkurflugvelli er hið ungverska Wizz Air sem er jafnframt orðið næststærsta lágfargjaldafélagið í Evrópu. Reksturinn er þó farinn að teygja sig út fyrir álfuna því í árslok 2019 stofnaði Wizz Air nýtt flugfélag ásamt ráðamönnum í Abu Dhabi. Samstarf við stjórnvöld í Sádí Arabíu um undirbúning flugreksturs þar í landi var … Lesa meira