Hefur ennþá trú á Ameríkuflugi Norwegian

Jacob Schram, forstjóri Norwegian. Mynd: Norwegian

Stjórnendur Norwegian ætla að óska eftir einskonar greiðsluskjóli fyrir dótturfélög sín á Írlandi og móðurfélagið sjálft verður hluti af því ferli. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér seinnpartinn í dag. Flugfloti félagsins heyrir nær allur undir annað af þessum írsku félögum.

Á fundi með blaðamönnum nú fyrir stuttu sagði Jacob Schram að nú væri fókusinn á að finna lausn með kröfuhöfum sem myndi leiða til þess að félagið yrði ákjósanlegur fjárfestingakostur í framhaldinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.