Horfur Norwegian snarversna eftir „kjaftshögg“ morgunsins

Í herbúðum Norwegian er stemingin þung á þessari stundu.

norwegian vetur
Það er sérstaklega þungur vetur framundan hjá Norwegian.

Kröfuhafar og flugvélaleigur hafa haldið um stjórnartaumana í Norwegian frá því að fjárhagur flugfélagsins var endurskipulagður í vor. Það hefur þó alltaf legið fyrir að þessir aðilar munu ólíklega veita félaginu þann fjárhagslega stuðning sem þörf er á.

Sá bjargvættur sem stjórnendur norska flugfélagsins hafa helst horft til að undanförnu gaf þeim svar sitt í morgun og forstjórinn líkir niðurstöðunni við kjaftshögg.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.