Hóteljöfurinn svartsýnn á framhaldið – Túristi

Hóteljöfurinn svartsýnn á framhaldið

Næsta ár mun einkennast af fjöldagjaldþrotum og gríðarlegu atvinnuleysi meðal ungs fólks ef stjórnvöld rétta hótel- og veitingageiranum ekki hjálparhönd. Þetta er meðal þess sem fram kemur í aðsendri grein norska hóteljöfursins Petter Stordalen í sænska dagblaðinu Aftonbladet í gær. Þar kallar Norðmaðurinn eftir auknum stuðningi við atvinnugrein sem byggi tilveru sína á því að … Halda áfram að lesa: Hóteljöfurinn svartsýnn á framhaldið