Hvaða danska flugfélag flýgur fyrir Andra Má?
Af lýsingum að dæma þá er það ætlun Andra Más að notast við sama flugfélag og flytur farþega ferðaskrifstofu Arion banka í Danmörku. Andri segir í svari til Túrista að hann tjái sig ekki um einstaka samninga.
