Hvaða danska flugfélag flýgur fyrir Andra Má?

Af lýsingum að dæma þá er það ætlun Andra Más að notast við sama flugfélag og flytur farþega ferðaskrifstofu Arion banka í Danmörku. Andri segir í svari til Túrista að hann tjái sig ekki um einstaka samninga.

Andri Már Ingólfsson, forstjóri og eigandi Aventura.

Andri Már Ingólfsson, stofnandi Heimsferða og fyrrum eigandi Primera Air, segir frá því í gær að hann hefði samið við danskt flugfélag um að fljúga farþegum nýju ferðaskrifstofunnar sinnar, Aventura, til Spánar frá Íslandi á næsta ári.

Í ferðirnar verða nýttar 118 sæta Embraer flugvélar og hefur Mbl.is það eftir Andra Má að það sé full­kom­in stærð fyr­ir ís­lenska markaðinn. Það kemur þó ekki fram í fréttinni hvað danska flugfélagið heitir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.