Innanlandsflug dregur úr samdrætti á hinum norrænu flugvöllunum

Áfram minnka umsvifin á Keflavíkurflugvelli hraðar en stærstu norrænu flugvöllunum.

Það voru 563 þúsund farþegar sem áttu leið um Óslóarflugvöll í október.

Rétt um 19 þúsund farþegar flugu til og frá Keflavíkurflugvelli í október og nam samdrátturinn 96,5 prósentum. Þetta er meiri niðursveifla en á flugvöllunum við höfuðborgir Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur í síðasta mánuði.

Á þeim flugvöllum draga umsvifin í innanlandsfluginu úr heildarsamdrættinum eins og sjá á má töflunni hér fyrir neðan. Hér á landi er skilið á milli innanlands- og alþjóðaflugs og þar með verður niðursveiflan ennþá meiri. Umferðin um Reykjavíkurflugvöll hefur til að mynda minnkað minna í ár en á Keflavíkurflugvelli.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.