Fréttir
Jóladagskrá Icelandair væntanleg
Nú eru vafalítið ófáir Íslendingar í útlöndum að horfa til ferða til Íslands fyrir jól. Nú í haust hefur töluvert af ferðum verið aflýst og sérstaklega á vegum Icelandair. Nú ætlar félagið að birta áætlun fyrir komandi jólavertíð.
