Bæði Bændahöllin og Hótel Saga fengu í síðasta mánuði framlengingu á heimild til fjárhagslegrar endurskipulagningar fram á næsta vor. Bæði félögin eru í eigu Bændasamtakanna en það fyrrnefnda rekur húseignina við Hagatorg en það síðarnefnda rekur hótelið.