Síðustu tvo vetur hafa rétt um sautján þúsund farþegar flogið frá Keflavíkurflugvelli til Tenerife. Rúmlega helmingur þessa hóps sat um borð hjá WOW air þarsíðasta vetur og í fyrra náði Norwegian ennþá hærri hlutdeild eins og sjá má á grafinu hér fyrir neðan. Bæði félög buðu upp á flug á eigin vegum til spænsku eyjunnar.
Ferðir Icelandair til Tenerife hafa aftur á móti takmarkast við leiguflug fyrir ferðaskrifstofur. Nú ætlar flugfélagið að spreyta sig á áætlunarferðum til Tenerife en samt sem áður muna alla vega þrjár ferðaskrifstofur kaupa sæti af Icelandair.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.