Niðursveiflan á Keflavíkurflugvelli ekki meiri síðan í sumarbyrjun
Erlend flugfélög stóðu undir sjö af hverjum tíu ferðum frá Keflavíkurflugvelli í október. Vægi Icelandair er því sögulega lágt. Um leið heldur umferðin frá flugvellinum áfram að dragast saman.
