Biðin eftir endalokum heimsfaraldursins verður erfiðari fyrir keppinautana að mati forstjóri Play. Rekstur félagsins kostar tugi milljóna á mánuði.
Arnar Már Magnússson, forstjóri Play.
Upphaflega átti Play að hefja flugrekstur í byrjun þessa árs en þá tókst ekki að ljúka fjármögnun félagsins. Útbreiðsla kórónuveirunnar setti áformin út af sporinu stuttu síðar en í sumarbyrjun bundu forráðamenn Play vonir við að jómfrúarferðin yrði farin nú í haust.
Í ágúst hafði Túristi það svo eftir Arnari Má Magnússyni, forstjóra Play, að líklega yrði beðið lengur með að hefja áætlunarflug.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Þeir sem eru í dag að skoða farmiða milli fjölmennustu borga N-Ameríku og Evrópu finna í mörgum tilfellum ódýrustu miðana hjá Icelandair.
Fréttir
Bíða lengur með áætlunarflug til Íslands
Þrjátíu og fjórar ferðir til Íslands frá París hafa verið felldar niður í maí og júní.
Fréttir
Til Tenerife allt árið og fleiri ferðir til Alicante og annarra áfangastaða
Heimsferðir ætla að bjóða upp á reglulegar ferðir til suðurhluta Evrópu í sumar og allan næsta vetur verður flogið til Tenerife.
Fréttir
Englendingar byrjaðir að bóka
Í fyrsta lagi 17.maí næstkomandi geta Englendingar reiknað með að geta ferðast til útlanda með einfaldari hætti en hægt er í dag. Á sama tíma ættu útlendingar að geta heimsótt England. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri áætlun breskra stjórnvalda sem Boris Johnsson, forsætisráðherra, kynnti í gær um afléttingu sóttvarnaraðgerða. Þar er … Lesa meira
Fréttir
Stórauka flug milli Spánar og Skandinavíu en fækka ferðunum til Íslands
Á sama tíma og þotur spænska flugfélagsins Vueling munu fljúga sjaldnar til Keflavíkurflugvallar þá fjölgar ferðum þeirra til frændþjóðanna.
Fréttir
Bretar gætu komist til útlanda í sumarbyrjun
Boris Johnson, forsætisráðherra, Bretlands kynnti fyrr í dag hvernig takmörkunum vegna heimsfaraldursins verður aflétt þar í landi. Um er að ræða fjögur skref sem stigin verða með nokkurra vikna millibili. Byrjað verður á því að opna skóla landsins þann 8. mars og fyrir páska er svo stefnt að því að fólk geti safnast saman á … Lesa meira
Fréttir
Kortaveltan hjá íslenskum ferðaskrifstofum niður um 9 milljarða króna
Eftir að heimsfaraldurinn hófst í lok síðasta vetrar varð skyndilega erfiðara að fara um heiminn og um leið dró verulega úr greiðslukortaviðskiptum Íslendinga við ferðaskrifstofur. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð
Fréttir
Þurfa að undirbjóða önnur flugfélög
Rekstur Icelandair var síðast réttum megin við núllið árið 2017. Meginskýringin liggur í því að félagið er ekki samkeppnishæft vegna hás kostnaðar segir fyrrum forstöðumaður hjá flugfélaginu.