Óbreyttur starfsmannafjöldi hjá Play

Biðin eftir endalokum heimsfaraldursins verður erfiðari fyrir keppinautana að mati forstjóri Play. Rekstur félagsins kostar tugi milljóna á mánuði.

Arnar Már Magnússson, forstjóri Play.

Upphaflega átti Play að hefja flugrekstur í byrjun þessa árs en þá tókst ekki að ljúka fjármögnun félagsins. Útbreiðsla kórónuveirunnar setti áformin út af sporinu stuttu síðar en í sumarbyrjun bundu forráðamenn Play vonir við að jómfrúarferðin yrði farin nú í haust.

Í ágúst hafði Túristi það svo eftir Arnari Má Magnússyni, forstjóra Play, að líklega yrði beðið lengur með að hefja áætlunarflug.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.