Rannsókn á greiðslum Airbnb til Íslands er ekki lokið

Íslendingar þénuðu þjóða mest á útleigu á vegum Airbnb. Sérfræðingar skattrannsóknarstjóra skoða nú greiðslur fyrirtækisins til íslenskra leigusala.

reykjavik Tim Wright
Í Þingholtunum hefur úrval af gistirými hjá Airbnb verið mikið. Mynd: Tim Wright / Unsplash

Það var í lok sumars sem skatt­rann­sókn­ar­stjóri hóf greiningu á gögnum frá Airbnb yfir þær greiðslur sem runnu hingað til lands vegna útleigu íbúða á árunum 2015 til 2018. Alls námu greiðsl­urnar 25,1 millj­arði króna líkt og fjallað var um í Kjarnanum í ágúst sl.

Greiningarvinna sérfræðinga skattrannsóknarstjóra stendur ennþá yfir og gæti tekið þónokkurn tíma í viðbót samkvæmt svari embættisins við fyrirspurn Túrista.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.