Rekstur dótturfélaga dregur niður afkomu meirihlutaeiganda Icelandair hótelanna

Umsvif Berjaya Land Property takmarkast ekki við rekstur hótela og fasteigna.

CANOPY BY HILTON Í MIÐBORG REYKJAVÍKUR ER HLUTI AF ICELANDAIR HÓTELUNUM. HIÐ MALASÍSKA BERJAYA LAND BERHARD Á 75 PRÓSENT HLUT Í HÓTELFYRIRTÆKINU. MYND: ICELANDAIR HÓTELIN

Það var í byrjun apríl sem Icelandair Group seldi 75 prósent hlut í hótelfyrirtæki samsteypunnar og tengdum fasteignum til malasíska fyrirtækisins Berjaya Land Berhad. Það félag tilheyrir Berjaya Group en stofnandi þess og stjórnarformaður er Vincent Tan. Sá hinn sami og nú vill reisa fimm stjörnu hótel við Reykjavíkurhöfn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.