Segir Air Iceland Connect ekki nógu fjárhagslega sterkt til að vera „hjálparhella“

Air Iceland Connect hefði ekki átt að vera gjaldgengt sem undirverktaki í útboði á innanlandsflugi til Vestfjarða nema leggja fram tryggingu. Þetta er mat framkvæmdastjóra Ernis sem segir eiginfjárstöðu dótturfélags Icelandair Group hafa verið neikvæða um mörg hundruð milljónir króna síðustu ár.

flugvel innanlands isavia
MYND: ISAVIA

Flugfélagið Norlandair hefur tekið við áætlunarflugi frá Reykjavík til Gjögurs og Bíldudals. Flugfélagið Ernir sinnti ferðunum þangað um árabil og stjórnendur þess telja að flugkostur Norlandair uppfylli ekki þau skilyrði sem sett voru fram í útboði Vegagerðarinnar í sumar. Ástæðan er sú að flugvélin sem Norlandair ætlar að nota er skráð sjö sæta hjá Samgöngustofu og geti því ekki flutt níu farþega eins og fullyrt hafi verið í tilboði Norlandair.

Aðspurður um þetta atriði þá fullyrðir Friðrik Adólfsson, framkvæmdastjóri Norlandair, að umrædd flugvél sé níu sæta og Samgöngustofa hafi verið beðin um að breyta skráningunni á heimasíðu sinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.