Skorar á fólk að sækja um vinnu hjá Ryanair – Túristi

Skorar á fólk að sækja um vinnu hjá Ryanair

Þessi vika hefur byrjað illa hjá Norwegian því í gær lá fyrir að norsk stjórnvöld ætla ekki að rétta félaginu hjálparhönd. Og í morgun birti félagið svo uppgjör fyrir síðasta mánuði og þar sést vel hversu tæpt félagið stendur. Það liggur líka fyrir að umsvif Norwegian í vetur verða lítil og í dag skoraði starfsmannastjóri … Halda áfram að lesa: Skorar á fólk að sækja um vinnu hjá Ryanair