Svona verður flugið milli Íslands og Frakklands næsta sumar
Óvissan varðandi ferðalög næsta sumar er ennþá mjög mikil. Dagskrá flugfélaganna gerir líka ráð fyrir færri ferðum en áður og sérstaklega er samdrátturinn mikill þegar horft er aftur til 2016.
