Svona verður flugið milli Íslands og Frakklands næsta sumar

Óvissan varðandi ferðalög næsta sumar er ennþá mjög mikil. Dagskrá flugfélaganna gerir líka ráð fyrir færri ferðum en áður og sérstaklega er samdrátturinn mikill þegar horft er aftur til 2016.

paris yfir

Stærsta flugfélag Frakklands, Air France, hefur hingað til ekki sýnt Íslandsflugi áhuga. Engu að síður eru Frakkar ávallt meðal fjölmennustu þjóða í hópi ferðamanna hér á landi.

Yfir sumarmánuðina 2018 og 2019 komu hingað fjörutíu þúsund franskir ferðamenn en það var um tíu prósent samdráttur frá sumarvertíðunum árin tvö þar á undan.

Skýringin á þeirri niðursveiflu liggur að hluta til í færri áætlunarferðum frá Frakklandi til Íslands eins og sjá má á grafinu hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.