Tekjur af hótelrekstrinum niður um 371 milljón króna
Radisson Blu 1919 hótelið í Tryggvagötu eru í eigu fasteignafélagsins Eikar. Tekjur hótelsins námu aðeins 8 milljónum króna á öðrum fjórðungi ársins. Þær hækkuðu svo í sumar en samdrátturinn milli ára er mikill.
