Þotur Icelandair komu Norwegian á flug

Viðskipti með hlutabréf Norwegian voru stöðvuð í kauphöllinni í Ósló í dag. Nú er beðið eftir frekari upplýsingum frá félaginu um stöðu mála. Norwegian hefur verið einn helsti keppinautur Icelandair síðustu ár.

Dreamliner þota Norwegian Mynd: Norwegian

„Icelandair er mjög gott fyrirtæki með færa stjórnendur og ég tel að við munum aðeins stækka markaðinn […] en ekki bola Icelandair burtu”, sagði Bjørn Kjos, þáverandi forstjóri Norwegian og stofnandi, í viðtali við Túrista haustið 2013.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.