Þriðji versti mánuður ársins

Það voru ekki margir sem lögð leið sína um Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði.

Mynd: Isavia

Það voru 19.288 farþegar sem áttu leið um Keflavíkurflugvöll í október en fjöldinn nam 555.250 farþegum í fyrra. Samdrátturinn nemur 96,5 prósentum milli ára sem er ögn meira en í september.

Þetta er þó minni niðursveiflan en í apríl og maí þegar farþegum fækkaði um 99 prósent eins og sjá má hér fyrir neðan.