260 þúsund farþegar frá Íslandi til Tenerife

Árið 2005 flugu rúmlega fimm hundruð manns frá Íslandi til Tenerife. Strax árið eftir margfaldaðist fjöldinn og síðustu ár hafa þúsundir haldið héðan til eyjunnar í hverjum mánuði.

Orotava dalurinn á Tenerife. MYND: FERÐAMÁLARÁÐ SPÁNAR

Það er margra áratuga hefð fyrir vetrarferðum Íslendinga til Gran Canaria eða Kanarí. Ferðalög landans til Kanaríeyjunnar Tenerife eiga sér hins vegar ekki eins langa sögu því það var fyrst í lok árs 2005 sem í boði voru reglulegar ferðir þangað frá Íslandi.

Það var hin nýstofnaða ferðaskrifstofa Sumarferðir sem reið á vaðið og eins og sjá má á grafinu hér fyrir neðan þá voru viðtökurnar góðar. Aðrar ferðaskrifstofur fylgdu í kjölfarið og í árið 2006 flugu rúmlega 11 þúsund manns frá Íslandi til eyjunnar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.