Ætla að opna fjölda nýrra hótela í Evrópu og eitt í Reykjavík

Herbergi á Hyatt Centric hótelinu í bandarísku borginni Portland í Oregon fylki. Mynd: Hyatt Centric

Bandaríska hótelfyrirtækið Hyatt rekur í dag rúmlega sextíu hótel í Evrópu og ætlunin er að bæta við alla vega tuttugu hótelum fyrir árslok 2023. Þessi nýju gististaðir munu tilheyra mismunandi hótelkeðjum innan Hyatt.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.