Áfram hörð samkeppni þó Norwegian hverfi af braut

Lífróður Norwegian flugfélagsins er orðinn langur og nú reyna stjórnendur félagsins að sannfæra lánadrottna um gefa eftir stóran hluta af kröfum sínum. Á sama tíma hefur verið óskað eftir greiðsluskjóli fyrir dótturfélög norska félagsins á Írlandi þar sem bróðurpartur flugflotans er skráður.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.