Boða hlutafjárútboð hjá Norwegian

Enn á ný ætla stjórnendur Norwegian að freista þess að fá fjárfesta til að leggja félaginu til meira fé. Á sama tíma er ætlunin að kröfuhafar breyti skuldum sínu í hlutafé.

Í kauphallartilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgun er boðað til hluthafafundar þann 17. desember þar sem kynnt verða áform um að hlutafjárútboð upp á fjóra milljarða norskra króna. Það jafngildir nærri 58,5 milljörðum íslenkra króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.