Nýverið var kyrrsetningu Boeing MAX þotanna aflétt í Bandaríkjunum og það stefnir í að American Airlines verði fyrsta flugfélagið til að taka þessar umdeildu þotur í gagnið á ný.
Í árslok eru nefnilega lagt upp með að MAX flugvélar verði nýttar í áætlunarferðir American Airlines frá New York til Miami á Flórída.