Engin ákvörðun um fjármögnun á síðustu þremur MAX þotunum

Sú var tíðin að Icelandair átti flestar þær þotur sem félagið flaug og stefnan var að að leigja minnihluta MAX þotanna. Nú þegar er félagið hins vegar búið að semja um endurleigu á sjö MAX þotum.

MAX þotur Icelandair. Mynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Icelandair tilkynnti á aðfangadagskvöld að félagið hefði gengið frá samningi við írsku flugvélaleiguna Sky leasing um kaup á tveimur af þeim þremur Boeing MAX þotum sem félagið fær afhentar nú í vor. Icelandair leigir svo flugvélarnar til baka af Sky Leasing og gildir leigusamningurinn til næstu 12 ára.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.