Engin ákvörðun um fjármögnun á síðustu þremur MAX þotunum
Sú var tíðin að Icelandair átti flestar þær þotur sem félagið flaug og stefnan var að að leigja minnihluta MAX þotanna. Nú þegar er félagið hins vegar búið að semja um endurleigu á sjö MAX þotum.
