Erlend flugfélög draga úr ferðum til Íslands í ársbyrjun

Nú fyrir jól og áramót fjölgar flugferðunum til og frá landinu frá því sem verið hefur í haust og byrjun vetrar. Það stefnir hins vegar í að umferðin í janúar verði álíka lítil og mánuðina á undan. Sum félög hafa einnig tekið úr sölu flug til Íslands í febrúar og mars.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.