Farþegum fækkaði mest á Keflavíkurflugvelli

Það hefur verið tómlegt í flugstöðvum síðustu mánuði. Og í Leifsstöð hefur farþegum fækkað meira en á hinum Norðurlöndunum.

Frændþjóðirnar nýta sína helstu flugvelli fyrir bæði innanlands- og alþjóðaflug á meðan starfsemin á Keflavíkurflugvelli takmarkast við millilandaflug. Það er megin skýringin á því að samdrátturinn í farþegum talið er meiri á íslenska flugvellinum en á þeim norrænu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.