Frændþjóðirnar nýta sína helstu flugvelli fyrir bæði innanlands- og alþjóðaflug á meðan starfsemin á Keflavíkurflugvelli takmarkast við millilandaflug. Það er megin skýringin á því að samdrátturinn í farþegum talið er meiri á íslenska flugvellinum en á þeim norrænu.