Finnair óskar eftir ríkisláni í ljósi óvissu á næsta ári

Talsmaður finnska flugfélagsins segir í svari til Túrista að lánsféð megi aðeins nota að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

finnair a
Viðskiptamódel Finnair byggir á tengiflugi milli Asíu og Evrópu á sama hátt og Icelandair gerir út á tengifarþega á leið milli Norður-Ameríku og Evrópu. MYND: FINNAIR

Finnska ríkið mun veita flugfélaginu Finnair óveðtryggt lán upp á 400 milljónir evra eða um 62 milljarða króna. Lánveitingin er gerð með fyrirvara um samþykki framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að lausafjárstaða félagsins hafi numið 725 milljónum evra í lok þriðja ársfjórðungs. Það er um 113 milljarðar króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.