Geta aðeins mannað tvær til fimm farþegaþotur eftir áramót

Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir Icelandair hafa lítið svigrúm til að bregðast við aukinni eftirspurn. Ástæðan er sú að félagið verður að öllu óbreyttu með mjög fáa flugmenn í vinnu í byrjun næsta árs.

MYND: ICELANDAIR

Það eru 139 flugmenn á launum hjá Icelandair í dag en helmingi þeirra, samtals 68 flugmönnum, hefur verið sagt upp frá og með áramótum. Spurður um stöðu mála þá segir Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, að ekkert sé að frétta af endurráðningum eða afturköllun á uppsögnum.

„Það þarf að gefa úr vinnuskrá flugmanna fyrir janúarmánuð fimmtán dögum fyrir mánaðamót skv. reglugerð. Þannig að endanleg ákvörðun þarf að liggja fyrir á allra næstu dögum." 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.